Sjálfbær hönnun gleður augað í viðarlínunni frá iDesign / The Home Edit. Vörurnar eru gerðar úr Paulownia tré sem er sá harðviður sem vex hvað hraðast í heiminum og er náttúrulega sterkur og endingargóður. Þrátt fyrir viðarhönnunina er þessi tegund viðar lauflétt svo að hann hentar fullkomlega í heimilisvörur og í skipulagið.
Þetta stóra box staflast með öðrum boxum í sömu línu svo að skipulagið getur verið alveg eins og hentar þér best.
Stærð: Lengd: 38 cm - Breidd: 25.4 cm - Dýpt: 15.2 cm
Með því að skrá þig á póstlista Pomp og prakt, færðu alltaf nýjustu fréttir, sér tilboð og ert fyrst/ur til að vita af forsölum og útsölum. Ekki skemmir fyrir að fá svo 15% afslátt af fyrstu kaupum.