Sæl Hulda og takk fyrir umsögnina! Það sem þú getur gert er að skipta út boxinu sem er í skúffunni fyrir berjaboxið. Ef þú tekur lokið af berjaboxinu, þá er það rétt stærð í kassann fyrir skúffuna. Það sama á við um öll ísskápaboxin frá The Home Edit. Ég persónulega nota skúffuboxin fyrir eggjaboxið og berjaboxið. Vonandi hjálpar þetta þér