Um okkur
Velkomin á Pomp og prakt - Vefverslun með fyrsta flokks skipulagsvörur fyrir þitt heimili.
Pomp og prakt er íslensk vef og heildverslun sem selur skipulagsvörur frá iDesign og The Home Edit. Markmiðið er að bjóða upp á fyrsta flokks vörur frá þekktum og viðurkenndum framleiðendum á sanngjörnu verði ásamt þjónustu og ráðgjöf fyrir þá sem þess óska.
Við vitum hversu mikilvægt gott skipulag er fyrir hugarró og til að auðvelda umgengni um heimilin okkar. Við teljum nauðsynlegt að skipulagsvörur séu smekklegar og passi vel inn á heimilin okkar og að allir hlutir heimilisins geti átt sinn stað.
Pomp og prakt var fyrst skráð árið 2019 en seinnihluta 2024 var vörumerkið keypt af fyrirtækinu Röð og Regla ehf sem er lítið fjölskyldufyrirtæki.
Við tökum þér fagnandi og þökkum áhuga þinn á vefversluninni okkar.
Röð og regla ehf / Pomp og prakt
S: 869-0471
Kt: 541024-0850
Reikningsupplýsingar: 0517 26 000812
Netfang; verslun@pompogprakt.is