VIÐARVÖRUR

12 vörur

    Sjálfbær hönnun gleður augað í viðarlínunum frá iDesign og The Home Edit. Vörurnar eru gerðar úr Paulownia tré sem er sá harðviður sem vex hvað hraðast í heiminum og er náttúrulega sterkur og endingargóður. Þessi tegund viðar er lauflétt og falleg svo að þessar vörur fegra hvaða heimili sem er.


    12 vörur
    THE - VIÐARSNÚNINGSDISKUR
    2.890 kr
    VIÐARKASSI - M - OPINN AÐ FRAMAN
    3.990 kr
    VIÐARKASSI - S
    3.190 kr
    VIÐARKASSI - L - OPINN AÐ FRAMAN
    5.190 kr
    VIÐARKASSI - L
    5.190 kr
    VIÐARKASSI - XL
    9.990 kr
    SVARTUR VIÐARKASSI - M
    3.790 kr
    Nýlega skoðað