Sjálfbær hönnun gleður augað í viðarlínunni frá iDesign / The Home Edit. Vörurnar eru gerðar úr Paulownia tré sem er sá harðviður sem vex hvað hraðast í heiminum og er náttúrulega sterkur og endingargóður. Þrátt fyrir viðarhönnunina er þessi tegund viðar lauflétt svo að hann hentar fullkomlega í heimilisvörur og í skipulagið.
Hér höfum við lítinn fallegan snúningsdisk sem fegrar hvert rými á sama tíma og hann auðveldar aðgengi og kemur í veg fyrir ringulreið í rýminu þínu.
Með því að skrá þig á póstlista Pomp og prakt, færðu alltaf nýjustu fréttir, sér tilboð og ert fyrst/ur til að vita af forsölum og útsölum. Ekki skemmir fyrir að fá svo 15% afslátt af fyrstu kaupum.