Fallegar veggskreytingar lífga upp á öll rými heimilisins. Við bjóðum upp á grafísk verk í úrvali og gætum þess að þau fáist í algengustu rammastærðir.
Afgreiðslutími á veggspjöldum eru 2-3 virkir dagar og koma verkin upprúlluð í hólki eða á spjaldi (minni myndir).