Rúmgóður þurrvörubakki fyrir búrskápinn sem hentar t.d vel fyrir pakkavörur. Einnig hentar hann vel fyrir áhöld, krukkur, vítamín, niðursuðudósir og annað.
Hægt er að stafla saman fleiri en einum fyrir enn betra skipulag. Með opinni framhlið hefur þú alltaf greiðan aðgang að vörunum.
Bakkinn er úr endingargóðu og sterku plasti. Á síðunni finnur þú fleiri gerðir. Stærri gerð af þessum, 2ja hólfa og 3ja hólfa. Það verður ekkert mál að skipuleggja þurrvörunar.
Með því að skrá þig á póstlista Pomp og prakt, færðu alltaf nýjustu fréttir, sér tilboð og ert fyrst/ur til að vita af forsölum og útsölum. Ekki skemmir fyrir að fá svo 15% afslátt af fyrstu kaupum.