- Afhendingarleiðir í boði eru:
- Senda í póstbox - 990 kr.
- Senda á pósthús - 990 kr.
- Heimsending með pósti - 1.190 kr.
- Heimsending með pósti er bundið við þjónustusvæði Póstsins.
- Frí heimsending fyrir pantanir yfir 20.000 kr.
- Afgreiðslutími pantana er 1-3 virkir dagar.
- 14 daga skilafrestur.
Hvernig get ég greitt fyrir vörurnar?
Hægt er að greiða fyrir vörur hjá Pomp og Prakt með
- Kreditkorti
- Debetkorti
- Netgíró
- Pei
- Millifærslu
Ef valið er að greiða með millifærslu, þarf greiðsla að berast innan 24 klst og staðfesting send í tölvupósti á verslun@pompogprakt.is. Ef greiðsla berst ekki innan þess tímaramma, telst salan ógild.
Vara er uppseld, kemur hún aftur?
Uppseldar vörur koma yfirleitt aftur innan 2-4ra vikna svo lengi sem hún er ekki uppseld hjá birgja. Ef þú hefur áhuga á sérstakri vöru eða vilt fá póst þegar hún kemur aftur, endilega heyrðu í okkur á verslun@pompogprakt.is eða í gegnum samfélagsmiðlana okkar og við látum þig vita.Hvað er iDesign og The Home Edit?
Mega vörurnar fara í uppþvottavél?
Við mælum ekki með því að þvo plast/akrýl vörurnar upp úr heitara en 40° heitu vatni. Öruggast er að handþvo þær. Sumar uppþvottavélar bjóða upp á kaldari þvottaprógram.
Hvaða vörur mega fara í kæli/frystir?
Allar The Home Edit vörurnar mega fara í frysti og flestar iDesign. Ef það stendur ekki sérstaklega undir vörunni á síðunni, þá mælum við ekki með því.
Fást vörurnar bara hjá ykkur?
The Home Edit vörurnar fást bæði hjá okkur og í Hagkaup í Smáralind, Garðabæ og Skeifunni. Allar aðrar vörur á síðunni fást einungis þar. Við erum einnig heildsala svo að þetta getur breyst hratt.