Mini skúffuskipulag með tveimur útdraganlegum skúffum. Fullkomin geymsla fyrir smáhluti og hentar vel þar sem er lítið pláss eða einfaldlega undir litla hluti eins og linsubox, flísatangir og fleira.
Allt er skipulagt og á sinn stað í stað þess að liggja í reiðuleysi á borðinu
Með því að skrá þig á póstlista Pomp og prakt, færðu alltaf nýjustu fréttir, sér tilboð og ert fyrst/ur til að vita af forsölum og útsölum. Ekki skemmir fyrir að fá svo 15% afslátt af fyrstu kaupum.