Stækkanleg hilla á þremur hæðum. Hentar vel til þess að fá betri yfirsýn á vörur sem eiga til að gleymast innst inn í skáp.
Á hillunni eru engar brúnir sem geta annars takmarkað notagildi.
Hentar fyrir krydd, dósamat, lyf, skrifstofuvörur, föndurvörur, förðunarvörur og margt fleira. Hillan er stækkanleg í 60 cm til þess að geta fullnýtt plássið.
Stærð: Breidd: frá 28 cm til 60 cm - Dýpt: 28 cm- Hæð: 12.7 cm
Þvo upp úr volgu vatni
Umsagnir viðskiptavina
3,0Byggt á 1 umsögnum
5 ★
0%
0
4 ★
0%
0
3 ★
100%
1
2 ★
0%
0
1 ★
0%
0
Customer Photos
Skrifa umsögnSpurðu spurningu
Umsagnir
Spurningar
Þakka þér fyrir að senda inn umsögn!
Inntak þitt er mjög vel þegið. Deila því með vinum þínum svo þeir geti notið þess líka!
Með því að skrá þig á póstlista Pomp og prakt, færðu alltaf nýjustu fréttir, sér tilboð og ert fyrst/ur til að vita af forsölum og útsölum. Ekki skemmir fyrir að fá svo 15% afslátt af fyrstu kaupum.