Skipulagsbox fyrir allar hársnyrtivörurnar, heitar og kaldar.
Sílikon hluti hirslunnar er hitaþolin svo að auðvelt er að stinga hitatækinu beint ofan í eftir notkun. Hin plássin geta þá nýst undir til dæmis hárburstana og greiðurnar.
Virkar vel eitt og sér en staflast vel með þessum litlu skúffumfyrir heildarlausn.
Stærð: Lengd: 17 cm - Breidd: 13 cm - Hæð: 13.3 cm
Með því að skrá þig á póstlista Pomp og prakt, færðu alltaf nýjustu fréttir, sér tilboð og ert fyrst/ur til að vita af forsölum og útsölum. Ekki skemmir fyrir að fá svo 15% afslátt af fyrstu kaupum.