Ertu komin/n með nóg af sjampó brúsum út um allt? Þessi hirsla er þá fyrir þig. Engin verkfæri, bara hengir hana yfir sturtuglerið/hurðina og notar svo sogskálarnar til að festa við glerið og ert tilbúin/n í skipulagið. Hún er með með tveimur hillum/körfum og nokkrum hönkum svo að það er pláss fyrir alla brúsana, rakvélar og fleira.
Hillan passar yfir hurðar/gler allt að 5cm þykkum. Hún er með svampa á krókum til að verja glerið ásamt því að að vera úr sterkum málmi með ryðvarnarhúð svo að hún helst alltaf eins og ný.
Með því að skrá þig á póstlista Pomp og prakt, færðu alltaf nýjustu fréttir, sér tilboð og ert fyrst/ur til að vita af forsölum og útsölum. Ekki skemmir fyrir að fá svo 15% afslátt af fyrstu kaupum.