Snúningsdiskar eru leyndarmálið á áreynslulaust skipulag á baðherbergið, eldhúsið, eða jafnvel leikherbergið.
Snúningsdiskurinn er frábær til þess að auðvelda aðgengið að því sem þig vantar. Krydd, málningarvörur eða baðherbergisvörur eiga öll sinn stað og tilbúin fyrir þig.
Hann er hannaður með notagildi í huga svo að það er engin stoð í miðjunni svo að þú getur nýtt allt flatarmálið á báðum hæðum. Hann er úr sterku glæru efni sem gerir yfirsýn og aðgengi betra.
Stærð: Þvermál: 24.1 cm -Hæð: 20.6 cm
Þvo með volgu vatni
BPA frítt
Umsagnir viðskiptavina
5,0Byggt á 1 umsögnum
5 ★
100%
1
4 ★
0%
0
3 ★
0%
0
2 ★
0%
0
1 ★
0%
0
Customer Photos
Skrifa umsögnSpurðu spurningu
Umsagnir
Spurningar
Þakka þér fyrir að senda inn umsögn!
Inntak þitt er mjög vel þegið. Deila því með vinum þínum svo þeir geti notið þess líka!
Flott. Er með þetta í efri skáp þar sem ég var með olíur og fleira það er allt annað að nálgast þetta skápa plássið nýtist og ekkert grams við að leita.
Með því að skrá þig á póstlista Pomp og prakt, færðu alltaf nýjustu fréttir, sér tilboð og ert fyrst/ur til að vita af forsölum og útsölum. Ekki skemmir fyrir að fá svo 15% afslátt af fyrstu kaupum.