Einfaldur og stílhreinn snagi yfir skáphurð fyrir til dæmis handklæði, viskastykki, sloppinn og þessháttar. Snaginn getur snúið bæði inn í skápinn og utan á hann. Með tveimur snögum gætir þú t.d hengt upp körfu fyrir enn meira geymslupláss í rýmið.
Snaginn er úr ryðfríu stáli og auðveldur í uppsetningu, einungis hengja yfir hurðina.
Með því að skrá þig á póstlista Pomp og prakt, færðu alltaf nýjustu fréttir, sér tilboð og ert fyrst/ur til að vita af forsölum og útsölum. Ekki skemmir fyrir að fá svo 15% afslátt af fyrstu kaupum.