Slá yfir skáphurð sem er frábær í eldhús fyrir viskastykki eða inni á baðherbergi fyrir handklæði. Sláin kemur í tveimur litum svo að þú getir örugglega fengið það sem passar best í þitt rými.
Slárnar eru úr stáli. Litir eru annarsvegar silfur og hinsvegar rósagull.
Með því að skrá þig á póstlista Pomp og prakt, færðu alltaf nýjustu fréttir, sér tilboð og ert fyrst/ur til að vita af forsölum og útsölum. Ekki skemmir fyrir að fá svo 15% afslátt af fyrstu kaupum.