Með þessum rekka þarftu aldrei aftur að gramsa eftir rétta bökunarforminu, eldfasta mótinu eða brauðbrettinu. Rekkinn gefur þér greiðan aðgang og auðveldar baksturinn og eldamennskuna.
Rekkinn er úr endingargóðu stáli með króm áferð. Með grind í botninum er hann einnig fullkominn í uppvaskið á stórum hlutum
Stærð: Lengd: 21.6 cm - Breidd: 25.4 cm - Hæð: 14.6 cm
Með því að skrá þig á póstlista Pomp og prakt, færðu alltaf nýjustu fréttir, sér tilboð og ert fyrst/ur til að vita af forsölum og útsölum. Ekki skemmir fyrir að fá svo 15% afslátt af fyrstu kaupum.