Leyndarmalið við áreynslulaust skipulag eru box með opinni framhlið. Á sama tíma og þú færð afmarkað og skipulagt rými, þá er aðgengið auðvelt þar sem að þú þarft ekki að taka kassann niður úr hillunni til þess að nálgast það sem að þú leitar að.
Kassinn er glær og auðveldar þér að finna það sem þú leitar að án þess að þurfa að gramsa.
Getur verið notaður stakur eða fleiri saman þar sem hann staflast fullkomlega.
Stærð: Lengd: 24 cm - Breidd: 25.4 cm - Hæð: 15.2 cm.
Með því að skrá þig á póstlista Pomp og prakt, færðu alltaf nýjustu fréttir, sér tilboð og ert fyrst/ur til að vita af forsölum og útsölum. Ekki skemmir fyrir að fá svo 15% afslátt af fyrstu kaupum.