Fullkomlega frábært box úr CRISP línunni fyrir allt matarkyns hvort sem er í kæli, frysti eða inni í skáp. Við mælum ekkert síður með því undir föndrið eða snyrtivörur. Skiptingin í boxinu er færanleg til þess að þú getir aðlagað það að þínum þörfum
Nýtist vel með öðrum boxum úr sömu línu sem auðveldlega finna má með því að smella hér.
Með því að skrá þig á póstlista Pomp og prakt, færðu alltaf nýjustu fréttir, sér tilboð og ert fyrst/ur til að vita af forsölum og útsölum. Ekki skemmir fyrir að fá svo 15% afslátt af fyrstu kaupum.