"Lazy Susan" með lágum hliðum. Hentar vel fyrir til dæmis kryddvörur, olíur, vítamín, hreinsivörur og svo margt annað. Snúningsdiskurinn er til í tveimur stærðum svo að þeir geta hentað í allskyns skipulagsverkefni.
Fyrir háar flöskur og vörur, mælum við með snúningsdisk með hærri hliðum. Nokkrar týpur má finna síðunni hér
Stærð: Þvermál: 23 og 28 cm - Hæð á hliðum 4 cm
BPA frítt
Þvo upp úr volgu vatni
Umsagnir viðskiptavina
5,0Byggt á 14 umsögnum
5 ★
100%
14
4 ★
0%
0
3 ★
0%
0
2 ★
0%
0
1 ★
0%
0
Customer Photos
Skrifa umsögnSpurðu spurningu
Umsagnir
Spurningar
Þakka þér fyrir að senda inn umsögn!
Inntak þitt er mjög vel þegið. Deila því með vinum þínum svo þeir geti notið þess líka!
Ég er mjög ánægð með vöruna og er þegar fafrin að nota alla fjóra diskana (ætlaði að gefa tvo en er bara að nota þá sjálf) ef eitthvað er þá væri stærð á milli litla og stóra örugglega góður kostur líka. Takk fyrir mig frábær vara :-)
Mjõg gòð buin ad vera að leita um allt að þessari voru her a islandi sem passaði mer
rakst svo fyrir tilviljun a þessa siðu og vill þakka fyrir mig mun halda áfram ad versla hja ykkur takk takk
Með því að skrá þig á póstlista Pomp og prakt, færðu alltaf nýjustu fréttir, sér tilboð og ert fyrst/ur til að vita af forsölum og útsölum. Ekki skemmir fyrir að fá svo 15% afslátt af fyrstu kaupum.