Þessi BINZ bakki er tilvalinn í ísskáp fyrir álegg, jógúrt eða hvað sem þér hentar best. Það er svo ekkert síðra fyrir penna, skartgripi, snyrtivörur eða tréliti.
Alhliða skipulagsvara með handfangi til að auðvelda aðgengi.
Með því að skrá þig á póstlista Pomp og prakt, færðu alltaf nýjustu fréttir, sér tilboð og ert fyrst/ur til að vita af forsölum og útsölum. Ekki skemmir fyrir að fá svo 15% afslátt af fyrstu kaupum.