Hvort sem það eru hárspangir, hárbönd, klemmur, burstar eða fleira, þá er þessi hirsla gerð til að halda aukahlutunum fyrir hárgreiðsluna snyrtilegri og skipulagðri. Tvö aðskild hólf eru sniðnar fyrir margs konar hárvörur.
Stærð: 14 cm x 14cm x 17cm
Endingargott glært plast sem passar inn hvar sem er
Með því að skrá þig á póstlista Pomp og prakt, færðu alltaf nýjustu fréttir, sér tilboð og ert fyrst/ur til að vita af forsölum og útsölum. Ekki skemmir fyrir að fá svo 15% afslátt af fyrstu kaupum.