Þetta er frábær lausn fyrir pakka, poka og kassa í búrskápnum, ávexti og grænmeti í kæliskápnum. Þetta, eins og flest iDesign boxin, hentar bara hreinlega hvar sem þér dettur til hugar að nýta það. Handföngin gefa grip og það er auðvelt að draga það fram eða ná því niður úr hillum.
Ef þú vilt sjá fleiri stærðir og gerðir úr þessari línu þá smellir þú hér
Með því að skrá þig á póstlista Pomp og prakt, færðu alltaf nýjustu fréttir, sér tilboð og ert fyrst/ur til að vita af forsölum og útsölum. Ekki skemmir fyrir að fá svo 15% afslátt af fyrstu kaupum.