Falleg þurkmotta fyrir uppvaskið sem veitir mjúkt yfirborð fyrir brothætta leirtauið. Mottan er bæði með hvíta og gráa hlið svo að hún ætti að geta sómað sér vel í hvaða eldhúsi sem er. Mjög rakadrægar örtrefjar sjá til þess að ekkert leki á borðið og gerir þrifin ennþá auðveldari.
Með því að skrá þig á póstlista Pomp og prakt, færðu alltaf nýjustu fréttir, sér tilboð og ert fyrst/ur til að vita af forsölum og útsölum. Ekki skemmir fyrir að fá svo 15% afslátt af fyrstu kaupum.