Hitaþolinn sílikon bakki sem smellpassar í þetta hársnyrtitækja box. Það er með þremur hólfum sem henta vel fyrir sléttjárn, krullujárn og hitabursta.
Frábær leið til að geta gengið frá hártækjum án þess að þurfa að bíða eftir að þau kólni. Sílikonið er auðvelt að skola og hentar einnig vel eitt og sér ofan í skúffu eða inn í skáp.
Stærð: Lengd 37.5 cm - Breidd: 24 cm - Hæð: 4.5 cm
Með því að skrá þig á póstlista Pomp og prakt, færðu alltaf nýjustu fréttir, sér tilboð og ert fyrst/ur til að vita af forsölum og útsölum. Ekki skemmir fyrir að fá svo 15% afslátt af fyrstu kaupum.