Hluti af snyrtivörulínu The Home edit. Þetta skúffuinnlegg nýtir plássið enn betur. Innleggið er stækkanlegt og með hólfum til að auðvelda skipulagið og flokkunina.
Getur nýst til að geyma snyrtivörur, tannhirðu vörur og fleira, allt úr augsýn og snyrtilegra umhverfi.
Þar sem það er stækkanlegt, hentar það í flestar stærðir skúffa.
Stærð: Lengd: 26.8 cm - Breidd 25.4 -->43.2 cm - Hæð: 5.7 cm
Með því að skrá þig á póstlista Pomp og prakt, færðu alltaf nýjustu fréttir, sér tilboð og ert fyrst/ur til að vita af forsölum og útsölum. Ekki skemmir fyrir að fá svo 15% afslátt af fyrstu kaupum.