Það er betra að gefa en þiggja! Gjafakort hjá Pomp og prakt er hægt að nota til að kaupa allar vörurnar okkar og rennur ekki út. Fullkomin gjöf fyrir þann sem elskar að skipuleggja, þann sem er að taka heimilið í gegn, flytja í sína fyrstu íbúð eða bara hvað sem er.
Með því að skrá þig á póstlista Pomp og prakt, færðu alltaf nýjustu fréttir, sér tilboð og ert fyrst/ur til að vita af forsölum og útsölum. Ekki skemmir fyrir að fá svo 15% afslátt af fyrstu kaupum.