--------------The Home Edit - Sýnishorn---------------

     
__________________________________________________________

Í samstarfi við iDesign kemur hin vinsæla skipulagsvörulína frá The Home Edit sem verður einungis fáanleg á pompogprakt.is.

Get organized with The Home Edit sló í gegn á Netflix og hafa vörurnar farið sem eldur um sinu um allan heim. Vörulínan er einungis seld í útvöldum verslunum úti í heimi, og erum við einstaklega stolltar að hafa náð okkur í þetta umboð. Næsta sería á Netflix er væntanleg eftir áramót og núna er auðveldara en nokkrusinni að nýta sér hugmyndir og ráð í skipulaginu með því að geta náð sér í vörurnar innanlands.