Áreynslulaust skipulag í bland við fallega hönnun mætast í þessu hjólaborði úr The Home Edit línunni frá iDesign. Tvær hæðir gefa gott pláss fyrir þig að gera hjólaborðið að þínu. Það er einnig með handföngum og á hjólum sem gerir það einfalt að færa á milli rýma eins og hentar.
Mikið úrval er af vörum inná síðunni sem henta einstaklega vel til að nýta hjólaborðið enn betur.
Getur nýst sem auka geymsla í hvaða rými sem er, glæsilegur bar, inná baðherbergið fyrir handklæðin, snyrtivörurnar og fleira.
Gegnsæ hönnunin gerir það að verkum að hjólaborðið sómir sér vel innan um húsbúnað sem fyrir er.
Stærð: Lengd: 58 cm - Breidd: 40.6 cm - Hæð: 80 cm
Með því að skrá þig á póstlista Pomp og prakt, færðu alltaf nýjustu fréttir, sér tilboð og ert fyrst/ur til að vita af forsölum og útsölum. Ekki skemmir fyrir að fá svo 15% afslátt af fyrstu kaupum.