Stílhreinn og flottur klósettrúllustandur sem tekur sig vel út á baðherberginu þínu. Standurinn geymir þrjár rúllur og eina í notkun svo að þú lendir aldrei aftur í því að vanta pappír.
Standurinn er bæði skraut fyrir herbergið og geymsla svo að þú þarft ekki lengur að nota dýrmætt pláss í skápnum undir vaskinum.
Með því að skrá þig á póstlista Pomp og prakt, færðu alltaf nýjustu fréttir, sér tilboð og ert fyrst/ur til að vita af forsölum og útsölum. Ekki skemmir fyrir að fá svo 15% afslátt af fyrstu kaupum.