Staflanleg skúffa með færanlegu skilrúmi sem gerir skipulagið auðveldara en nokkru sinni áður. Skúffu hönnunin gerir það að verkum að þú þarft ekki að vera færa eða sækja kassa til að nálgast vörurnar.
Með færanlega skilrúminu getur þú stjórnað plássinu og breytt þvi eftir hentugleika.
Boxin eru gerð fyrir ísskápa en henta í hvaða rými sem er. Baðherbergisvörur, leikföng, snyrtivörur og fleira
Stærð: Lengd: 30.48 cm - Breidd: 16 cm - Hæð: 10.72 cm
Þvo upp úr volgu vatni
BPA frítt
Umsagnir viðskiptavina
5,0Byggt á 3 umsögnum
5 ★
100%
3
4 ★
0%
0
3 ★
0%
0
2 ★
0%
0
1 ★
0%
0
Customer Photos
Skrifa umsögnSpurðu spurningu
Umsagnir
Spurningar
Þakka þér fyrir að senda inn umsögn!
Inntak þitt er mjög vel þegið. Deila því með vinum þínum svo þeir geti notið þess líka!
Fínar vörur en ég vil sérstaklega hrósa grænmetisgeymslunni með sigtið á botninum. Það er miklu lengri endingar- tími á t.d. spínat- og rucolasalatinu heldur en þegar maður geymir grænmetið í pokunum.
Með því að skrá þig á póstlista Pomp og prakt, færðu alltaf nýjustu fréttir, sér tilboð og ert fyrst/ur til að vita af forsölum og útsölum. Ekki skemmir fyrir að fá svo 15% afslátt af fyrstu kaupum.