ROSANNA PANSINO

6 products

    Rosanna Pansino er bakarasnillingur, höfundur, söngkona og fleira frá Norður Ameríku. Hún skrifaði New York Times metsölubókina The Nerdy Nummies og er YouTube stjarna með 14,5 milljónir fylgjenda þar sem hún sýnir sína fjölmörgu hæfileika.

    Hún og iDesign tóku höndum saman og hönnuðu hinar fullkomnu eldhús og bökunarvörur sem eru hannaðar með útlit, notagildi og umhverfið í huga en þær einstaklega fallegar og gerðar úr 100% endurunnu plasti, paulownia við og öðrum lífrænum efnum. 

    6 products
    Recently viewed