Eru sambrotnir bolir alltaf að falla til hliðanna eða viltu skipta skápnum svo að þú getir geymt bæði handklæðin og rúmfötin án þess að það ruglist eða blandist saman?
Með þessu einfalda skilrúmi getur þú auðveldlega skipulagt skápinn þinn, nýtt plássið betur og verið með allt í skipulögðum hólfum.
Glært efnið verður til þess að ekkert mál er að sjá allt sem er í hillunni svo að aðgengið verður ennþá auðveldara en áður
Stærð: Hæð: 22.9cm - Lengd: 30.2 cm - Breidd: 3.2 cm
Með því að skrá þig á póstlista Pomp og prakt, færðu alltaf nýjustu fréttir, sér tilboð og ert fyrst/ur til að vita af forsölum og útsölum. Ekki skemmir fyrir að fá svo 15% afslátt af fyrstu kaupum.