Þetta hurðahengi er búið alls tíu krókum á tveimur hæðum - fyrir auka geymslu á ganginum, svefnherberginu, baðherberginu eða fataskápnum. Snaginn passar á hurðar sem eru allt að 4.5 cm þykkar og hámarkar þannig pláss hvar sem er í húsinu. Hengið býður upp á nóg pláss fyrir jakka, klúta, hatta, töskur, baðsloppa, handklæði og fleira.
Hengið er úr endingargóðum málmi til að tryggja langvarandi notkun í glæsilegri gulláferð sem passar við hvaða innanhússhönnun sem er.
Með því að skrá þig á póstlista Pomp og prakt, færðu alltaf nýjustu fréttir, sér tilboð og ert fyrst/ur til að vita af forsölum og útsölum. Ekki skemmir fyrir að fá svo 15% afslátt af fyrstu kaupum.