MOLTUFATA
2 UmsagnirMOLTUFATA
2 UmsagnirFalleg moltufata úr stáli og yfirborðið er burstað stál.
Safnaðu lífrænum úrgangi sem fellur til við eldamennskuna í fötuna. Hún kemur í veg fyrir slæma lykt svo að þú getur þess vegna haft hana uppi á eldhúsborði.
Kolafilter sér til þess að eyða allri lykt og dugar í 4-6 mánuði.
- Stærð: Þvermál: 18 cm - Hæð: 21.5 cm
- Tekur allt að 5 lítra af matarleyfum.
- Má setja í uppþvottavél, fjarlægja filter fyrst.
- Tveir filterar fylgja með, einn ferhyrntur og annar hringlóttur.
Umsagnir viðskiptavina
5,0
Byggt á 2 umsögnum
5 ★
100%
2
4 ★
0%
0
3 ★
0%
0
2 ★
0%
0
1 ★
0%
0
Customer Photos
- Umsagnir
- Spurningar
Þakka þér fyrir að senda inn umsögn!
Inntak þitt er mjög vel þegið. Deila því með vinum þínum svo þeir geti notið þess líka!
Be the first to review this item
Filter Reviews:
×
Clear filter
More Filters
RI
08.16.2022
Ragnheiður I.
Iceland