Frábært dósabox sem þyrfti að vera til á hverju heimili. Það tekur allt að átta dósir með lokinu en 12 án þess. Það er með brún sem kemur í veg fyrir að dósirnar renni út um allt og er opið nógu stórt til að það er hægt að sækja dós án vandræða.
Boxið er staflanleg en einnig hægt að nýta lokið sem auka geymslupláss.
Stærð: Lengd: 35.3 cm - Breidd: 14.5 cm - Hæð: 14.7 cm.
Lokið er laust á og auðvelt að fylla á boxið.
Þetta box passar fyrir „litlar‟ dósir, 33 ml.
BPA frítt
Þvo með volgu vatni
Umsagnir viðskiptavina
5,0Byggt á 1 umsögnum
5 ★
100%
1
4 ★
0%
0
3 ★
0%
0
2 ★
0%
0
1 ★
0%
0
Customer Photos
Skrifa umsögnSpurðu spurningu
Umsagnir
Spurningar
Þakka þér fyrir að senda inn umsögn!
Inntak þitt er mjög vel þegið. Deila því með vinum þínum svo þeir geti notið þess líka!
Með því að skrá þig á póstlista Pomp og prakt, færðu alltaf nýjustu fréttir, sér tilboð og ert fyrst/ur til að vita af forsölum og útsölum. Ekki skemmir fyrir að fá svo 15% afslátt af fyrstu kaupum.