BINZ eggjabakki fyrir 14 egg. Smellt lok og hylkið verndar eggin og lengir geymslutíma þeirra. Eins og flestar BINZ vörurnar þá er bakkinn staflanlegur og minnsta málið að stafla tveimur og vera þá komin með 28 eggja box og svo framvegis.
Stærð: Lengd: 37 cm - Breidd: 11 cm - Hæð: 7.6 cm.
Sést vel í gegnum lokið hversu mörg egg eru í bakkanum.
Lokið er slétt og hægt að raða dóti ofan á það ef það er skortur á plássi í ísskápnum.
Getur einnig nýst vel fyrir föndrið, litlu leikföngin og aðra smáhluti.
BPA frítt
Þvo með volgu vatni
Umsagnir viðskiptavina
5,0Byggt á 1 umsögnum
5 ★
100%
1
4 ★
0%
0
3 ★
0%
0
2 ★
0%
0
1 ★
0%
0
Customer Photos
Skrifa umsögnSpurðu spurningu
Umsagnir
Spurningar
Þakka þér fyrir að senda inn umsögn!
Inntak þitt er mjög vel þegið. Deila því með vinum þínum svo þeir geti notið þess líka!
Með því að skrá þig á póstlista Pomp og prakt, færðu alltaf nýjustu fréttir, sér tilboð og ert fyrst/ur til að vita af forsölum og útsölum. Ekki skemmir fyrir að fá svo 15% afslátt af fyrstu kaupum.