Með frábæru skipulagi á allt sinn stað og á það líka við um batteríin. Með þessu boxi ertu með yfirsýn yfir stöðuna og getur staflað fleiri en einu saman fyrir meira pláss.
Boxin eru hönnuð fyrir batterí en hentar líka fullkomlega undir smáhluti sem fylgja föndri, lego-i eða Barbie. Boxin eru með auðveldu aðgengi með loki á hjörum.
Stærð: Lengd: 17 cm - Breidd 14.2 cm - Hæð: 7.6 cm
Með því að skrá þig á póstlista Pomp og prakt, færðu alltaf nýjustu fréttir, sér tilboð og ert fyrst/ur til að vita af forsölum og útsölum. Ekki skemmir fyrir að fá svo 15% afslátt af fyrstu kaupum.