Boxin raðast sérstaklega vel saman ásamt því að staflast fullkomlega. Stærðin á þessum boxum eru hönnuð til að passa fullkomnlega á ýmsa vegu saman í stærri kassana frá THE línunni fyrir ennþá betra skipulag. Hér að neðan eru hlekkir beint á þá kassa.
Boxin eru glær svo að auðvelt er að finna það sem þú leitar að og gera heildarmyndina snyrtilega, hvort sem að þú nýtir þetta í eldhús, baðherbergi eða annarsstaðar á heimilinu eða á vinnustaðnum.
Skilrúm í boxin: Einnig eru til skilrúmsem hönnuð eru fyrir þessi litlu box fyrir enn meiri notagildi.
Með því að skrá þig á póstlista Pomp og prakt, færðu alltaf nýjustu fréttir, sér tilboð og ert fyrst/ur til að vita af forsölum og útsölum. Ekki skemmir fyrir að fá svo 15% afslátt af fyrstu kaupum.