Staflanlegar frístandandi skúffur með silfur höldum. Skúffurnar hjálpa þér að halda öllu smáulegu skipulögðu og snyrtilegu. Skúffurnar eru tvær og fullkomnar fyrir snyrtivörur, hárvörur, skartgripi og annað smálegt.
Með því að skrá þig á póstlista Pomp og prakt, færðu alltaf nýjustu fréttir, sér tilboð og ert fyrst/ur til að vita af forsölum og útsölum. Ekki skemmir fyrir að fá svo 15% afslátt af fyrstu kaupum.